Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41710
Markmið þessa verkefnis er að kanna áhrif notkunar AFE-eininga á rafkerfi í skipum af togarastærð. AFE-einingar má nota til að minnka spennuhögg
og yfirspennupúlsa á rafbúnað, en einnig til þess að hlaða bakafli inn á díselvélar skips og minnka þar með olíukostnað, eða inn á rafhlöðubanka til seinni tíma notkunar. Lögð verður áhersla á að útskýra fræðilega virkni, rafmagnslega uppsetningu og hve vel rafkerfishönnun skipsins bíður upp á að taka við bakaflinu. Teikningar skoðaðar ásamt raunverulegum mælingum á AFE virkni í Rússneska togaranum Karelia II.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Marino_Rafn_Lokaverkefni_Avinningur_AFE_notkunar.pdf | 29.24 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |