Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41724
Bapp er smáforrit sem nýtir PSD2 vefþjónustur stóru bankanna hér á Íslandi, Arion, Landsbankinn og Íslandsbanki. Í smáforritinu á að vera auðvelt að sjá yfirlit yfir reikninga sem notandi er með hjá öllum þessum bönkum og framkvæma millifærslur. Með þessu verkefni erum við að sýna hvaða möguleikar eru í boði með PSD2 og hvernig þetta hefur verið útfært mismunandi milli bankanna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Bapp-Lokaverkefni.pdf | 3.21 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |