Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41740
Lesbók er smáforrit fyrir kennara og forráðamenn grunnskólabarna, forráðamenn og kennarar geta skráð lestur nemenda svo þeir geti séð hvernig þeir nemendur eru að standa sig í heimalestri. Þetta auðveldar forráðamönnum og kennurum að skrá niður lestur nemenda ásamt því að geta séð hvort markmiðum heimalesturs sé náð.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrsla.pdf | 1.21 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Notendahandbók.pdf | 1.97 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |