is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41745

Titill: 
  • Sýndarveruleika upplifun borgarskipulags á vefnum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Sýndarveruleiki gefur mjög ítarlega nálgun á borgarskipulagi og getur gefið almenningi einstaka sýn á hugað framtíðarskipulag á umhverfi. Við teljum að svona lausnir geti umbreytt því hvernig borgarskipulag er lagt fram í framtíðinni. Sýndarveruleiki er ekki ný tækni en á seinustu árum hefur hún orðið töluvert ódýrari og aðgengilegri í notkun. Hún gefur einstaka upplifun og möguleikarnir eru í raun ótakmarkaðir. Vinsælustu sýndarveruleikagleraugun í dag eru Oculus Quest 2 og miðuðum við að ná bestu virkninni með þeim. Verkefnið skiptist í raun í tvennt, framendinn sem er þá sýndarveruleiki í vefformi og svo bakendinn sem sér um samskipti til og frá gagnagrunni frá vafra.
    Okkur tókst að byggja verkefnið eins og við höfðum séð það fyrir okkur og þrátt fyrir nokkra hnökra í þróunarumhverfi þá er vel hægt að byggja álíka verkefni með Unity.
    Eftir þessa reynslu teljum við að það væri vert að skoða önnur þróunarumhverfi eins og A-Frame eða Wonderland gætu reynst betur en Unity fyrir slíkar sýndarveruleika lausnir.
    Þessi skýrsla fer yfir rannsóknarvinnuna, hönnunina, loka afurðina og þau skref sem er hægt að taka til að bæta verkefnið.

Samþykkt: 
  • 10.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41745


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskýrsla.pdf6.74 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Notkunarleiðbeiningar.pdf297.38 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna