Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41748
Þessi skýrsla er skrifuð sem hluti af lokaverkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Í þessari skýrslu er farið yfir alla þá þætti sem komu að hönnun og þróun á Booni búnaðarkerfinu. Farið er yfir alla undirbúningsvinnu, áætlanagerð, verkskipulag og greiningu fyrir gerð verkefnisins. Einnig er farið ítarlega í hönnun á viðmóti og gagnagrunni. Í lok skýrslunnar er farið yfir vinnuframlag teymisins ásamt framtíðarsýn okkar á kerfinu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla_Booni.pdf | 2.43 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Notendahandbók.pdf | 1.1 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Rekstrarhandbók.pdf | 184.57 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |