Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/41748
Þessi skýrsla er skrifuð sem hluti af lokaverkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Í þessari skýrslu er farið yfir alla þá þætti sem komu að hönnun og þróun á Booni búnaðarkerfinu. Farið er yfir alla undirbúningsvinnu, áætlanagerð, verkskipulag og greiningu fyrir gerð verkefnisins. Einnig er farið ítarlega í hönnun á viðmóti og gagnagrunni. Í lok skýrslunnar er farið yfir vinnuframlag teymisins ásamt framtíðarsýn okkar á kerfinu.