Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41751
Síminn á ekki til kerfi til þess að gera sjálfvirkar mælingar á hraða og gæðum internetþjónustu sinnar. Tilgangur þessarar skýrslu er að veita innsýn inn í þá vinnu sem fór fram við að útbúa slíkt kerfi. Fjallað verður um verklag, greiningu, áhættur, tæknilegt umhverfi og hönnun kerfisins. Einnig verður farið yfir hvernig kerfið var prófað. Að lokum er lokaafurðum verkefnisins gerð góð skil. Vonir standa til um að tekist hafi að smíða kerfi sem mun nýtast Símanum vel á komandi árum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokaskyrsla.pdf | 1.58 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
notkunarleidbeiningar.pdf | 236.59 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |