is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41778

Titill: 
  • Sjálfvirk hleðslustöð fyrir dróna í óbyggðum
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Skoðað er hvort fýsilegt er að hafa sjálfvirkar hleðslustöðvar fyrir dróna á hálendi Íslands sem nýta sólarsellur og búnaðinn sem þyrfti fyrir slíka stöð.
    Einnig eru skoðaðir drónar sem væru hentugir í það verkefni og tekið svo dæmi um stöð og útfrá því er skoðuð orkunotkun og orkuframleiðsla stöðvarinnar.
    Að nýta sólarsellur í sjálfvirkar hleðslustöðvar dróna í óbyggðum virðist vera fræðilega fýsilegur kostur miðað við gefnar forsendur. En helstu áskoranir sem þyrfti að takast á við eru áhrif hitastigs á veturnar á
    rafhlöðurnar, snjóhula á sólarsellum og hversu breytileg útgeislun sólarinnar er eftir mánuðum.

Samþykkt: 
  • 13.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41778


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sjálfvirk hleðslustöð fyrir dróna í óbyggðum - Einar Jón Vilhjálmsson.pdf793,69 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna