is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41819

Titill: 
  • Power BI fyrir Business Central
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið Power BI verkefnisins er að útfæra mælaborð í Microsoft Power BI lausninni fyrir Microsoft Business Central. Tólið beitir viðskiptagreind til að gera notendum þess kleift að öðlast betri yfirsýn yfir ýmis konar rekstur í rauntíma. Verkefnið er unnið af nemendum við Háskólann í Reykjavík fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Advania.
    Lagt er af stað með þá kröfu að það skuli setja upp mælaborð til að birta Fjárhagssýn og Sölusýn sem ábyrgðaraðilar fyrirtækja geta nýtt sér. Slík mælaborð flýta fyrir greiningarvinnu á viðskiptagögnum og lausnin býr þannig til virði fyrir notendur. Virðið felst í því að notendur geta fengið betri yfirsýn yfir rekstur sinn og bætt og flýtt ákvörðunartöku.

Samþykkt: 
  • 13.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41819


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
PowerBI_Lokaverkefni_Lokaskýrsla.pdf11,79 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Rekstrarhandbók-PowerBICustomDashboards.pdf1,4 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Notendahandbók-PowerBICustomDashboards.pdf2,14 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna