is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41842

Titill: 
  • Hatur í athugasemdum : ábyrgð fjölmiðla á ummælum þriðja aðila
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Með þróun internetsins hefur samskiptamáti einstaklinga breyst. Skoðanir fólks fá að lifa á samfélagsmiðlum til frambúðar í formi færslna, athugasemda og annars útgefins efnis. Fjölmiðlar hafa þurft að þróa með sér nýja leið til þess að þjóna neytandanum. Þeir hafa því tekið upp á því að nota helstu samfélagsmiðla til að koma efni sínu áfram. Með því að vera hluti af þessum samfélagsmiðlapakka fylgir það að leyfa fólki að tjá skoðanir sínar í athugasemdarkerfum. Það er þó ekki að segja að það sé endilega holl leið til þess að rökræða við nágrannann því auðvelt er fyrir fólk að skýla sér á bak við tölvuskjáinn. Ábyrgð orða einstaklinga á netinu hefur ekki verið ákveðin í núverandi lögum en þróun þessara miðla er það hröð að löggjöf er, að mestu leyti, nú þegar á eftir. Það má því segja að enginn sé tilbúinn að taka ábyrgð á hatursfullum ummælum sem birtast og er dreift áfram á netinu.

  • Útdráttur er á ensku

    Communication has changed with the expansion of the internet. People's opinions get to permanently live free on social media in the form of posts, comments and other published material. The news media has responded to this trend by finding a new way to satisfy its consumers by using social media to promote their content. By being a part of social media you can now express your opinions in the comment section. This is not the healthiest way to argue with others because it is easy for individuals to hide behind a screen. The accountability of individuals' written words online has not been embedded within the law. Meanwhile the development of this media platform is rapidly transcending legislation for the most part. It can therefore be said that no one is taking responsibility for hateful comments that appear on the internet and are circulated online.

Samþykkt: 
  • 13.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41842


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Guðríður Jóhannsdóttir - BA ritgerð fjölmiðlafræði - Hatur í athugasemdum.pdf431.93 kBOpinnPDFSkoða/Opna