Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41874
Lokaritgerð þessi er hluti B.Ed-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2022. Ritgerðin fjallar um mikilvægi Íslendingasagna, gildi þeirra í grunnskólum landsins og hvernig kveikja má áhuga nemenda á Íslendingasögunum með fjölbreyttum kennsluaðferðum og fjölbreyttum námsmatsaðferðum. Þá er sérstaklega fjallað um þessi atriði í tengslum við Gunnlaugs sögu ormstungu en ritgerðinni fylgja einnig kennslumyndbönd og annað kennsluefni út frá þeirri sögu. Kennsluefnið má finna rafrænt á eftirfarandi slóð: https://sites.google.com/view/ormstunga/fors%C3%AD%C3%B0a. Þessi vefsíða inniheldur kennslumyndbönd, spurningahefti, útfærslur af lokaverkefnum og annað ítarefni fyrir kennara. Kennslumyndböndin eru lykilþáttur kennsluefnisins en þeim er ætlað að ýta undir áhuga og skilning nemenda á sögunni.
This dissertation is part of a B.Ed degree at the Faculty of Education at the University of Akureyri in the spring of 2022. The thesis is divided into two parts. The first part is a theoretical discussion about the importance of the Icelandic sagas, their value in Icelandic primary schools and how to keep students interested in studying the sagas. These issues are specifically addressed in connection with the Icelandic saga Gunnlaugs saga ormstungu. The second part are instructional videos and other instructional materials for Gunnlaugs saga ormstungu. The material can be found on this website: https://sites.google.com/view/ormstunga/fors%C3%AD%C3%B0a. The website includes instructional videos, questions, implementations of final projects and other material for teachers. The instructional videos are very important since they are intended to keep students interested and make them understand the story even better.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Kennsla Íslendingasagna.pdf | 432,41 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |