Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41888
Einstaklingar sem eru með mænuskaða eða gervifót geta bætt lífgæði, aukið færni sína og verið meiri hluti af samfélaginu með því að stunda reglubundna hreyfingu.
Markmið verkefnisins er að búa til upplýsingabanka fyrir einstaklinga með mænuskaða og gervifót og gera þeim og meðferðaaðilum þeirra leitina auðveldari að hreyfingu við hæfi á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða verkefnisins er vefsíðan lifsgaedi.com sem fór í loftið 13 maí 2022 sem hefur að geyma upplýsingar um viðeignadi hreyfingu fyrir einstaklinga með mænuskaða eða gervifót.
Margir þjálfarar treysta sér ekki í að þjálfa þessa hópa og þá sérstaklega þá sem eru með mænuskaða og er því ekki eins mikil fjölbreytni í hreyfingu og íþróttum fyrir þessa hópa eins og best væri á kosið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokaverkefni_karen.pdf | 276.06 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |