is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/419

Titill: 
  • Dyslexía : áhrif og úrræði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er fjallað um hvernig lestur þróast venjulega hjá nemendum og um erfiðleika í lestri og stafsetningu, dyslexíu. Rætt er um rannsóknir og helstu kenningar um dyslexíu en talið er að um 10% einstaklinga hafi einhver einkenni hennar sem hái þeim i námi. Markmið vinnunnar var að læra um dyslexíu, kynnast einkennum hennar og þeim erfiðleikum sem einstaklingar greindir með hana þurfa að yfirvinna.
    Viðtal var tekið við tvo einstaklinga sem báðir eru greindir með dyslexíu. Annar var greindur í tíunda bekk og hinn nánast strax við upphaf skólagöngunnar. Mikill munur er á kennsluaðferðunum sem notaðar voru til aðstoðar við kennslu þeirra. Sá eldri fór alveg framhjá kerfinu og var því greindur seint, en yngri einstaklingurinn þarf að berjast fyrir því að fá alla þá aðstoð sem þörf er á.

Samþykkt: 
  • 16.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/419


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf247.95 kBOpinnHeildarskjalPDFSkoða/Opna