en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/419

Title: 
  • Title is in Icelandic Dyslexía : áhrif og úrræði
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í ritgerðinni er fjallað um hvernig lestur þróast venjulega hjá nemendum og um erfiðleika í lestri og stafsetningu, dyslexíu. Rætt er um rannsóknir og helstu kenningar um dyslexíu en talið er að um 10% einstaklinga hafi einhver einkenni hennar sem hái þeim i námi. Markmið vinnunnar var að læra um dyslexíu, kynnast einkennum hennar og þeim erfiðleikum sem einstaklingar greindir með hana þurfa að yfirvinna.
    Viðtal var tekið við tvo einstaklinga sem báðir eru greindir með dyslexíu. Annar var greindur í tíunda bekk og hinn nánast strax við upphaf skólagöngunnar. Mikill munur er á kennsluaðferðunum sem notaðar voru til aðstoðar við kennslu þeirra. Sá eldri fór alveg framhjá kerfinu og var því greindur seint, en yngri einstaklingurinn þarf að berjast fyrir því að fá alla þá aðstoð sem þörf er á.

Accepted: 
  • Aug 16, 2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/419


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Heildarskjal.pdf247.95 kBOpenHeildarskjalPDFView/Open