is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41903

Titill: 
  • Handbók um kringlukastþjálfun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis er að útbúa og setja fram æfingaáætlanir á myndrænan og skiljanlegan háttt fyrir þá sem vilja ná lengra og verða góð/ir í kringlukasti. Æfingarnarhandbókin var sett upp í skjalfestu formi með QR kóða að myndbandi af hverri einustu æfingu.
    Gerðar voru sex vikna æfingaáætlanir fyrir bæði lyftingarþjálfun sem og kastþjálfun. Sett var upp æfingaáætlun fyrir kringlukastara sem æfir átta sinnum í viku á háu stigi. Áætlanirnar voru settar fram á seinustu vikum uppbyggingartímabils og á fyrstu vikum keppnistímabils. Í verkefninu er greint frá hversu mikilvægt það er að velja réttar æfingar og setja þær rétt upp í æfingaáætlun íþróttamannsins. Einnig er lögð áhersla á stýringu álags í macro- og microcycles og hvernig það getur haft áhrif á árangur kringlukastara.

Samþykkt: 
  • 14.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41903


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Guðni Valur - Lokaverkefni B.Sc.pdf959,08 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Guðni Valur - Æfingarbanki.pdf3,5 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna