is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41914

Titill: 
  • Gerum þetta saman : mikilvægi góðs og virks samstarfs heimila og skóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni þetta er hluti B.Ed.- prófs í kennarafræðum við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Markmið mitt með því er að benda á mikilvægi foreldrasamstarfs eða með öðrum orðum samstarfs milli heimila og skóla. Með góðum skilningi, virðingu og skipulagi trúi ég að hægt sé að vinna að góðu samstarfi milli heimila og skóla. Rannsóknarspurningin sem er grunnurinn að verkefninu er: Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að samstarfi milli heimila og skóla? Til að leitast svara við henni var heimilda aflað í íslenskum og erlendum fræðiritum. Ásamt því voru teknar saman hagnýtar leiðir fyrir þá aðila sem koma að samstarfi heimila og skóla. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að til þess að árangursríkt samstarf gangi upp þurfa bæði foreldrar og skólinn að mætast á miðri leið og vinna að markvissu samstarfi út skólagönguna með hagsmuni barns að leiðarljósi.

  • Útdráttur er á ensku

    This project is a part of a B.Ed. degree at the Faculty of Education at the University of Akureyri. The aim of the project is to hopefully get the reader to realise the importance of cooperation between home and school. With a good understanding of collaboration, respect, and organization, I believe that it is possible to work in good collaboration between the home and the child's school. The research question that was presented was: what needs to be kept in mind when it comes to collaboration between home and school? To get the answer to this, sources were obtained from Icelandic and foreign scholars, as well as research that has been done in this country. Sources were also obtained from Icelandic and foreign scholarly publications. At the same time, practical ways are compiled for those involved in the home- school collaboration. The results show that for successful cooperation to succeed, both parents and the school meet halfway and work towards purposeful cooperation from the school with the child's interests in mind.

Samþykkt: 
  • 14.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41914


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed._Sólveig Birna.pdf371.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna