is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/41954

Titill: 
  • Áhrif vaktavinnu á svefn og geðheilsu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fyrri rannsóknir benda til þess að vaktavinna hefur neikvæð áhrif á svefn og geðheilsu. Markmið rannsóknarinnar var að athuga áhrif vaktavinna svefn og geðheilsu með því að bera saman starfsmenn í vaktavinnu og dagvinnu. Við gerð verkefnis var notast við fyrirliggjandi gögn úr rannsókninni Heilsa og líðan Íslendinga 2017 á vegum Embætti landlæknis. Niðurstöður rannsóknar sýndu fram á marktæk tengsl vaktavinnu og svefnlengdar, svefngæða, andlegrar heilsu og einkenni þunglyndis. Starfsmenn í vaktavinnu eru líklegri til að sofa minna og hafa verri svefngæði samanborið við starfsmenn í dagvinnu. Starfsmenn í vaktavinnu eru einnig líklegri til að meta andlega heilsu sína verr og hafa meiri einkenni þunglyndis samanborið við starfsmenn í dagvinnu.
    Lykilorð: vaktavinna, svefnlengd, svefngæði, geðheilsa, þunglyndi.

  • Previous research suggest that shift work has a negative effect on sleep and mental health. The main object of the research was to examine the impact of shiftwork on sleep and mental health by comparing shiftworkers and daytime workers. The research used existing data from the study Health and well-being of Icelanders 2017 from The Directorate of Health. The findings of this research show a statistically significant relationship between shiftwork and sleep duration, sleep quality, mental health and depressive symptoms. Shiftworkers are more likely to sleep less and have poorer sleep quality comparing to daytime workers. Shiftworkers are also more likely to assess their mental health worse and have more depressive symptoms.

Samþykkt: 
  • 14.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/41954


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áhrif vaktavinnu á svefn og geðheilsu .pdf576.26 kBOpinnPDFSkoða/Opna