Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41975
Seasonal affective disorder (SAD), and even more so a sad mood in winter, are common in northern countries with long and dark winters. However, in hot countries summer depression is more common, when the days are long and hot, and it is burdensome to stay inside. In northern countries the long days, albeit not being hot, are a burden for some people. However, the difference between people with more sensitivity in mood to summer, compared to a similar condition in winter, is under researched in the northern countries, and no such study has been found which examines this phenomenon in Iceland.
The main goal of this thesis is to study the difference between symptoms of individuals with low mood in summer compared to individuals with low mood in winter. Furthermore, we will gain an idea of how many people in Iceland experience negative low mood in summer compared to winter. The study is based on an online survey with around 350 participants that were recruited in summer 2021 which were followed up every three months, for a total of three occasions. A total of 209 participants were found to feel worst in the summer and in the winter. Comparative statistics with the Mann-Whitney-U tests were examined to study differences between groups of people and seasons.
There was no significant difference between depressive symptoms and quality of sleep between people feeling worst in the summer as compared to winter. There was a difference between male participants when asked about the questions “I felt that life was meaningless” and “I felt that I had nothing to look forward to” in DASS-21 as compared to female participants, which was not significant after correction for multiple comparisons. No significant difference was found between genders on specific depressive symptoms or overall depression scores, neither in summer, nor in winter.
Further research on summer depression and feeling worst in the summer is needed, especially due to global climate change. The effect on people's well-being needs to be examined, as high temperatures are expected to increase even more in the future with anticipated effects of rising temperatures even in northern countries.
Keywords: seasonal affective disorder, SAD, summer depression, winter depression, climate change.
Árstíðabundnar skapsveiflur og enn fremur leiði á veturna eru algeng í norðlægum löndum með langa og dimma vetur. Hins vegar er sumarþunglyndi algengara í heitari löndum, þegar dagarnir eru langir og heitir, og getur verið íþyngjandi að vera mikið inni. Einnig eru langir dagar í norðlægum löndum, þótt þeir séu ekki heitir, byrði fyrir sumt fólk. Hins vegar er munur á einkennum fólks sem er næmara fyrir vanlíðan á sumrin miðað við veturna. Sumar þunglyndi hefur ekki verið rannsakað í norðlægum löndum og ekki er vitað af slíkum rannsóknumfrá Íslandi.
Meginmarkmið þessa verkefnis er að rannsaka muninn á einkennum einstaklinga sem líður verst á sumrin miðað við á veturna. Ennfremur verður skoðað hversu margir á Íslandi upplifa að sumarið hafa neikvæðari áhrif á líðan sína en veturinn? Rannsóknin byggir á netkönnun með um 350 þátttakendum sem var safnað sumarið 2021 og þeim er fylgt eftir á 3ja mánaða fresti, samtals 3 sinnum. Alls mældust 209 þátttakendur sem leið verst að sumri og vetri. Samanburðartölfræði með Mann-Whitney-U próf var notuð til að skoða mun á hópum og árstíðum.
Ekki fannst marktækur munur á einkennum og algengi milli fólks sem líður verst að sumri samanborið við vetri. Ennfremur fannst ekki marktækur munur á svefni fólks sem líður verst að sumrin í samanburði að vetri né munur á tíðni þess að líða verst að sumri milli karla og kvenna. Munur fannst á milli algengi þess að karlmenn svöruðu spurningunni „Mér fannst lífið varla þess virði að lifa því”og ,,Mér finnst ég ekki geta hlakka til neins” á DASS-21 listanum. Karlar voru líklegri til að finnast þetta eiga við þá en konur en ekki fannst munur milli kynjanna í öðrum spurningum um þunglyndi á listanum né heildarskorinu.
Frekari rannsókna á vanlíðan að sumri er þörf og ekki síst vegna loftlagsbreytinga á heimsvísu. Skoða þarf áhrif þeirra á líðan fólks þar sem mikill hiti kemur til með að aukast enn meira í framtíðinni, jafnvel á norðlægari slóðum.
Lykilorð: Árstíðabundnar skapsveiflur, sumarþunglyndi, vetrarþunglyndi, loftslagsbreytingar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Ásta G. Birgisdóttir_Ba-thesis_SAD in the Summer_2022.pdf | 437.35 kB | Opinn | Skoða/Opna |