Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/41984
Studies have shown that there are differences in personality traits between countries. Prior studies showed that Icelanders scored lower in personality traits such as extraversion, openness to experience and agreeableness. Serbians scored higher in personality traits extraversion and openness to experience. This shows that the difference in personality traits between these countries exists. However, there has never been done direct comparison between Iceland and Serbia. This study did a comparison between countries of Iceland and Serbia in personality traits HEXACO-100. The aim was to see if there were any differences or similarities between and within countries. To assess whether there was a correlation between countries and personality traits HEXACO-100, Pearson’s r correlations were used. Also, binary logistic regression was used to see the prediction between personality traits and countries. The sample consisted of 60 participants, aged 18-30 years old. The results showed medium correlation between countries and personality traits. Age group has shown no Pearson’s correlation to any of the personality traits in neither country. There were differences for genders, females from Serbia scored higher in emotionality and agreeableness than females from Iceland. Age group 18-24 from Iceland scored higher on honesty-humility than the same group from Serbia. The results of this study suggest that there are differences and similarities in personality traits HEXACO-100 between Iceland and Serbia in gender and age groups, but more studies are needed with a larger sample.
Keywords: Personality traits, HEXACO-100, Iceland, Serbia, differences
Rannsóknir hafa sýnt að það er munur á persónuleikaþáttum milli landa. Fyrri rannsóknir sýndu að Íslendingar skoruðu lægra í persónuleikaþáttum eins og úthverfu, viðsýni og samvinnuþýði. Serbar skoruðu hærra í persónuleikaþáttunum úthverfu og viðsýni. Þetta sýnir að það sé munur á persónuleikaþáttum milli þessara landa. Hins vegar, hefur aldrei verið gerður beinn samanburður á milli Íslands og Serbíu. Þessi rannsókn gerði samanburð á milli landa Íslands og Serbíu í persónuleikaþáttum HEXACO-100. Markmiðið var að sjá hvort það væri einhver munur eða líkindi milli og innan landa. Til að meta hvort fylgni væri á milli landa og persónuleikaþáttum HEXACO-100, voru Pearson's r fylgni notuð. Einnig var binary logistic regression notað til að sjá spána á milli persónuleikaþáttum og landa. Úrtakið samanstóð af 60 þátttakendum, á aldrinum 18-30 ára. Niðurstöðurnar sýndu miðlungs fylgni milli landa og persónuleikaþáttum. Aldurshópur hafði enga Pearson‘s fylgni við neinn af persónuleikaþáttum í hvorugu landinu. Það var munur á kynjum, konur frá Serbíu skoruðu hærra í tilfinningasemi og samvinnuþýði en konur frá Íslandi. Aldurshópurinn 18-24 frá Íslandi skoraði hærra í heiðarleika-auðmýkt en sami hópur frá Serbíu. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að það sé munur og líkindi í persónuleikaþáttum HEXACO-100 milli Íslands og Serbíu í kyni og aldurshópum, en þörf er á fleiri rannsóknum með stærra úrtaki.
Efnisorð: Persónuleikaþáttir, HEXACO-100, Ísland, Serbía, munur
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LOK0612_Salfraedi._Lazar_BA.pdf | 469.6 kB | Opinn | Skoða/Opna |