Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/41989
Verkefnið er unnið í samstarfi með Netorku og fólgst því að hanna nýjar viðbætur fyrir innri síður þeirra. Markmiðið var að gefa raforkusölufyrirtækjum yfirsýn á markaðshlutdeild og orkusölu þeirra á Íslandi og veita sjónrænni leið til þess að fylgjast með þróun á markaðnum.