Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/42005
Remote Icelandic communities are often characterized by limited information about composition, distribution and volume of wastewater. This study used an experimental wastewater treatment plot and measured changes in the concentrations of pollutants entering the port area of the Bolungarvík municipality from wastewater outlets. Concentrations of total phosphorus (TP), total nitrogen (TN), total organic carbon (TOC), and total suspended solids (TSS) were the indicators for the quality assessment of the port waters of Bolungarvík, which serve as a receiving water body for the town’s wastewater.
A cultivation system with attached algae was deployed in front of one of the effluent outfalls in an attempt to reduce concentrations of the aforementioned pollutants. Pollutants were measured at four designated sample sites: sites number 1 and 2 were assigned for the tested outlet (test pipe) and sites number 3 and 4 were assigned for the control outlet with no plot in its direct vicinity (control pipe). Volume and discharge of wastewater of domestic origin was calculated for the catchments of test and control pipes, as well as the anthropogenic load of the pollutants from each of the catchments. Results on pollutants concentration changes were analyzed using a non-parametric Wilcoxon rank sum test. The results showed no significant differences between site 1 and 2 for TP, TOC, and TSS. A significant difference was found between TN at site 1 and site 2 on the test pipe. No significant differences existed between sites 3 and 4. The test pipe contributes to the largest total water discharge of 8.99 l/s, while the discharge from the control outlet is 3.95 l/s, which corresponds to the third largest in the municipality. Average annual total load from households varies significantly between the catchments of the test pipe and control pipe, which in conjunction with different total wastewater volume determines the differences in concentrations of the pollutants. The results addressed in this Master’s thesis can be considered as a supplement to the developing technical knowledge base of Icelandic remote communities, with the expansion of which the proportion of treated sewage can be increased.
Afskekkt samfélög hér á landi einkennast af takmörkuðum upplýsingum um samsetningu, dreifingu og rúmmál fráveituvatns. Þessi rannsókn notaði tilrauna fráveituvatns meðferðarreit og mældi breytingar á styrk mengunarefna sem berast inn í hafnarsvæði sveitarfélagsins Bolungarvíkur frá skólprörum. Styrkur heildarfosfórs (TP), heildarköfnunarefnis (TN), heildar lífræns kolefnis (TOC), og heildar fastra efna í upplausn (TSS) voru vísar fyrir gæðamat á hafnarsvæðum í Bolungarvík, sem hafa þjóna hlutverki sjávarhlots sem tekur við fráveituvatni kaupstaðarins.
Ræktunarkerfi með áföstum þörungum var notað fyrir framan eitt af frárennslisræsunum í viðleitni til að minnka styrk fyrrnefndra mengunarefna. Mengunarefni voru mæld á fjórum ráðgerðum söfnunarstöðum: staðir númer 1 og 2 voru settir undir prófað úttak (prófunarrör) og staðir númer 3 og 4 voru settir undir viðmiðunarúttak með engum reit í alveg næsta nágrenni (viðmiðunarrör). Rúmmál og losun fráveituvatns sem upprunnið er frá heimilum var reiknað fyrir sjávarsvæði prófunar- og viðmiðunarröra, sem og álag mengunarefna vegna mannvistar frá hverju sjávarsvæði. Niðurstöður fyrir breytingar á styrk mengunarefna voru greindar með stikalausu Wilcoxon prófi á summum sætistalna. Niðurstöðurnar sýndu engan marktækan mun milli staða 1 og 2 fyrir heildarfosfór (TP), heildar lífrænt kolefni (TOC), og heildarmagn fastra efni í upplausn (TSS). Marktækur munur fannst milli heildarköfnunarefnis (TN) á stað 1 og stað 2 á prófunarrörinu. Enginn marktækur munur var til staðar milli staða 3 og 4. Prófunarrörið á sinn þátt í stærstu heildarvatnslosun upp á 8,99 l/s, meðan losunin frá viðmiðunar úttakinu er 3,95 l/s, sem samsvarar þriðju stærstu losuninni í sveitarfélaginu. Meðal árlegur heildarframburður frá heimilum er marktækt breytilegur milli sjávarsvæða prófunarröranna og viðmiðunarröranna, sem í tengslum við mismunandi heildarrúmmál fráveituvatns ákvarðar mismuninn á styrk mengunarefnanna. Niðurstöðurnar sem tekist er á við í þessari meistararitgerð má líta á sem viðauka við vaxandi tæknilegan upplýsingagrunn um afskekkt samfélög hér á landi, með stækkun hvers má auka hlutfall meðhöndlaðs skolps.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
UW_Ivan Nikonov_Masters_Thesis.pdf | 10.43 MB | Open | Complete Text | View/Open |