is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42010

Titill: 
  • Titill er á ensku Sleep visualization
  • Myndræn framsetning á niðurstöðum úr svefnrannsóknum
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Sleep is a fundamental part of life, which if disrupted can have severe consequences on both physical and mental health. Diagnosis and treatment of sleep disorders is an important field which has not seen much improvement until very recently with the introduction of machine learning methods. However, the current standards for diagnosing and scoring sleep measurement data remain greatly influenced by constraints originating in the pre-digital era. The aims of this study were to identify uncertain areas, i.e. gray areas, in results from ten different sleep technologists scoring fifty sleep studies and investigate possible reasons for uncertainty. This was done by visualization of results and patterns present in the data and comparing them to previous studies. This study found that there is a prominent inter-scorer variability, meaning that there are major inconsistencies in the interpretations of the data from different scorers. The visualization of the results allowed for the precise determination of where these inconsistencies occurred. Finally, the possible explanations for this variability were provided in addition to suggestions to improve upon the flaws of current methods.

  • Svefn er ein undirstaða lífsins og truflun á svefni getur haft í för með sér alvarlegar afleiðingar bæði fyrir líkamlega og andlega heilsu. Að greina svefnraskanir og að meðhöndla þær er mikilvægt ferli sem hefur ekki náð miklum framförum þar til fyrir stuttu þegar aðferðir tengdar vélrænu gagnanámi voru kynntar til leiks. Hins vegar eru enn til staðar gamaldags reglur þegar kemur að því að greina svefnstig og eiga þær rætur sínar að rekja aftur fyrir stafrænu öldina. Markmið þessarar rannsóknar var að finna óviss svæði, þ.e.a.s. grá svæði, í niðurstöðum frá tíu svefnmælifræðingum sem greindu fimmtíu svefnmælingar og að finna mögulegar ástæður fyrir þeim. Þetta var gert með myndrænni framsetningu á niðurstöðunum og mynstrum í gögnunum og samanburði niðurstaðna frá fyrri rannsóknum. Þessi rannsókn komst að þeirri niðurstöðu að það er enn mikið ósamræmi milli svefnmælifræðinga sem þýðir að enn er verið að túlka gögnin á mismunandi hátt. Með myndrænni framsetningu á niðurstöðum var hægt að benda á hvar óvissan var að eiga sér stað með mikilli nákvæmni. Að lokum voru gefnar mögulegar útskýringar á þessu ósamræmi ásamt tillaga til að betrumbæta núverandi aðferðir.

Styrktaraðili: 
  • Styrktaraðili er á ensku This project has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 965417.
Samþykkt: 
  • 14.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42010


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sleep_Visualization.pdf20.53 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna