is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42012

Titill: 
  • Fókus : ljósmyndakeppnir
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að útbúa kerfi þar sem Fókus, félag áhugaljósmyndara, getur haldið reglulegar ljósmynda keppnir fyrir sína félagsmenn. Huga þarf að breiðu aldursbili félags manna og því er einföldun í hávegum höfð. Kerfið mun halda utan um eigin innskráningar
    og hafa sinn eigin gagnabanka. Útbúa þarf notendaviðmót fyrir félagsmenn, sem skoða vefinn og taka þátt í keppnum sem og viðmót fyrir stjórnanda vefsins, til að setja inn keppnir og geta eytt út myndum og notendum ef þurfa þykir. Félagið vill skora á félagsmenn að takast á við ljósmyndaverkefni sem krefjast nýrra hugmynda, ferskra lausna og til að rýna og læra hver af öðrum.

Samþykkt: 
  • 14.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42012


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fókus-Ljósmyndakeppnir.pdf15.91 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna