is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42013

Titill: 
  • Titill er á ensku The effect of a fiber supplement intervention with LipoSan Ultra on athletic performance and mental health of Icelandic athletes, compering different length intervention periods : a randomized control trial
  • Áhrif inntöku trefja fæðubótarefnisins LipoSan Ultra á íþróttaframmistöðu og geðheilsu íslenskra íþróttamanna, með tilliti til mislangra inngripstímabila: Slembiröðuð samanburðarrannsókn
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Aim: To investigate the effects of a fiber supplement intervention with LipoSan Ultra® on athletic performance and mental health among Icelandic athletes in regards to different length intervention periods. Also, investigate any relationship between athletic performances and mental health from post-intervention test outcomes.
    Method: 64 participants (51.6% males, 33.52  10.20 years old) were included in the statistical analysis of the study; they were randomly assigned to an intervention group (n=32) and a control group (n=32). The participants regularly engaged in long-distance running (n=44) team sports (n=10), and CrossFit (n=10). The participants answered background and psychological questionaries and performed three physical performance tests: a stepwise graded maximal effort running test to measure oxygen uptake, countermovement jump to measure lower body strength and power, and a 10-meter flying sprint to measure speed. A general linear model with repeated measures was used to assess the main effect of pre-test and post-test variables between the control and intervention groups, with fiber intake period as a covariate.
    Result: No difference was found between the interventional group and the control group in any of the outcome variables from two of the three physical performance tests performed or both psychological questioners. However, there was a difference found regarding the outcome variable of the 2-minute stagewise maximal effort graded running test. Where there was a 2.1 % decrease in the VO2max seen in the intervention group between the pre-, and post-test. No relationship was found between the psychological and the physical variables from the post-intervention testing.
    Conclusion: The study's main findings imply that supplementing with the fiber supplement LipoSan Ultra® has no advantage for Icelandic athletes looking to improve their athletic performance or mental health during the COVID-19 pandemic.

  • Markmið: Kanna áhrif inntöku trefja fæðubótarefnisins LipoSan Ultra® á
    íþróttaframmistöðu og andlega heilsu hjá íslensku íþróttafólki með tilliti til mismunandi langra inngripstímabila. Einnig voru könnuð tengsl á milli íþróttaframmistöðu og geðheilsu Aðferð: 64 þátttakendur (51,6% karlar, 33,52 ± 10,20 ára) voru teknir með í tölfræðigreiningu rannsóknarinnar; þeim var skipt af handahófi í íhlutunarhóp (n=32) og
    viðmiðunarhóp (n=32). Þátttakendur stunduðu reglulega langhlaup (n=44) hópíþróttir (n=10) og CrossFit (n=10). Þátttakendur svöruðu bakgrunns- og sálrænum spurningalistum og gerðu þrjú líkamleg frammistöðupróf: þrepaskipt hámarks átakshlaupapróf til að mæla súrefnisupptöku, móthreyfingarstökk til að mæla styrk og kraft í neðri hluta líkamans og 10 metra fljúgandi sprett til að mæla hraða. Almennt línulegt líkan með endurteknum mælingum var notað til að meta helstu áhrif forprófunar og eftirprófunarbreytna milli samanburðar- og íhlutunarhóps með trefjainntökutíma sem fylgibreytu.
    Niðurstöður: Enginn munur fannst á milli íhlutunarhóps og samanburðarhóps í tveimur af þremur líkamlegu frammistöðuprófunum sem gerð voru eða úr sálrænu spurningalistunum sem var svarað. Hins vegar fannst munur varðandi útkomubreytuna í hámarksátaksprófinnu
    þar sem sást 2,1% lækkun á VO2max hjá íhlutunarhópnum á milli prófa. Engin tengsl fundust á milli sálrænu og líkamlegu breytanna úr prófunum eftir inngrip.
    Ályktun: Helstu niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að inntaka fæðubótarefnisins LipoSan Ultra® hafi engan hagnað fyrir íslenska íþróttamenn sem vilja bæta íþróttaárangur eða geðheilsu á meðan heimsfaraldur stendur yfir eða COVID-19.
    Leitarorð: Afkastageta, kvíði, þunglyndi, íþróttamenn, trefjar, Kítósan,
    hámarkssúrefnisupptaka, hraði, stökkkraftur

Samþykkt: 
  • 14.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42013


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MSc_FINAL.pdf2.22 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna