Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42026
Introduction: Soccer is one of the world’s most popular sports. Performance in soccer is dependent on physical, technical, tactical, and mental factors. In youth soccer, performing a testing battery is key to monitor progress and load, as well as developing training plans and seeing its effect.
Objectives: To analyse and compare anthropometric characteristics, physical fitness attributes, and relative age effect of elite youth players in Iceland and Norway.
Method: 46 players from the Icelandic male youth national teams and 26 players from an elite Norwegian academy participated. Participants performed anthropometric measurements (height and weight) and seven physical fitness tests, 5x30m repeated sprint ability test, which included measurements of 10- and 30-meter sprint time, countermovement jump, Abalakov jump, the Illinois agility test, and the YoYo intermittent recovery test level 2. To analyse difference between groups, independent sample t-test was used while chi-square was used to analyse results based on date of birth.
Results: There were no differences between Icelandic and Norwegian players in anthropometric characteristics. There were differences where Icelandic players performed better than Norwegian players (p<0.05) in: the 5x30m repeated sprint test, countermovement jump, 10- and 30-meter sprint, and the Illinois agility test. Relative age effect was found in neither of the groups.
Conclusion: Icelandic and Norwegian elite youth players in this study possess similar anthropometric characteristics. On the other hand, Icelandic youth elite players seem to have better physical fitness qualities as participants in this study performed better on various physical fitness tests. This study indicates that RAE is not prevalent in elite youth soccer players in Iceland and Norway.
Keywords: Soccer, youth, elite, physical testing, physical performance, relative age effect, Iceland, Norway
Inngangur: Fótbolti er ein af vinsælustu íþróttum heims. Frammistaða í fótbolta er háð líkamlegum, tæknilegum, taktískum og huglægum þáttum. Fyrir yngri iðkendur er lykilatriði að framkvæma líkamlegar mælingar til að fylgjast með framgangi og álagi ásamt því að byggja upp æfingaplan og sjá hver áhrif þess eru.
Markmið: Að rannsaka og bera saman líkamssamsetningu og líkamlega eiginleika og fæðingardagsáhrifin (e. relative age effect) ungra afreksleikmanna á Íslandi annars vegar og Noregi hinsvegar.
Aðferð: 46 leikmenn úr yngri landsliðum karla á Íslandi ásamt 26 leikmönnum úr norskri akademíu tóku þátt í rannsókninni. Líkamssamsetning (hæð og þyngd) þáttakenda var mæld ásamt því að sjö líkamleg próf voru framkvæmd, 5x30 metra endurtekna spretti, sem innihélt 10 og 30 metra hraðapróf, Bosco jafnfætishoppi, Abalakov hopp, Illinois snerpuprófið og YoYo intermittent recovery prófið, stig 2. Til að greina niðurstöðurnar var notast við t-próf í tveimur hópum. Þegar niðurstöðurnar voru greindar út frá fæðingardegi var notast við kí-kvaðrat próf.
Niðurstöður: Það var enginn munur á líkamssamsetningu milli íslenskra og norskra þátttakenda. Íslensku leikmennirnir stóðu sig betur (p<0.05) í: 5x30 metra endurtekna sprettprófinu, Bosco jafnfætishoppi, 10 og 30 metra sprettprófum og Illinois snerpuprófinu. Fæðingardagsáhrifin var ekki að finna í hvorugum hópnum í þessari rannsókn.
Ályktanir: Ungir íslenskir og norskir afreksleikmenn hafa sambærilega líkamssamsetningu. Hinsvegar, búa íslenskir leikmenn yfir betri líkamlegum eiginleikum þar sem íslenskir þátttakendur stóðu sig betur í líkamlegum prófum. Þessi rannsókn bendir til þess að fæðingardagsáhrifin sé að finna innan ungra afreksleikmanna á Íslandi.
Leitarorð: Fótbolti, ungmenni, afreksleikmenn, líkamlegar mælingar, líkamleg frammistaða, fæðingardagsáhrif, Ísland, Noregur
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Master thesis final version.pdf | 914.63 kB | Lokaður til...10.06.2024 | Heildartexti | ||
arnorsnaerbeidni.pdf | 402.49 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |