is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42037

Titill: 
  • Mat á þroska verkefnastjórnunar hjá embætti landlæknis
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Skipulagsheildir eru mislangt á veg komnar í innleiðingu á verkefnastjórnun. Gagnlegt getur verið að framkvæma mat á því hver staðan er innan skipulagsheilda með notkun svokallaðra þroskalíkana. PM solutions hafa þróað líkan sem skoðar 10 þekkingarsvið innan verkefnastjórnunar og metur þroska þeirra á kvarðanum 1-5. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar með notkun þessa líkans hjá skipulagsheildum innan hins opinbera á Íslandi undanfarin ár og hefur niðurstaðan verið sú að þær skipulagsheildir sem rannsakaðar hafa verið hafa verið á fyrsta þroskastigi af fimm. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta verkefnastjórnunarlegan þroska embættis landlæknis út frá sama líkani. Spurningarkönnun var send á alla starfsmenn og helstu niðurstöður eru að embættið mælist með 1,4 á fimm stiga kvarðanum og er því einnig statt á fyrsta þroskastigi. Mikil tækifæri liggja í því að auka þroska verkefnastjórnunar sem ætti að skila sér í aukinni skilvirkni og auknum árangri.

Samþykkt: 
  • 15.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42037


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni MPM - Mat á þroska verkefnastjórnunar hjá embætti landlæknis - Bergdís Björk.pdf497,74 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna