is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4204

Titill: 
  • Uppbygging eftir missi. Sorgarvinna með börnum og unglingum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi byggist á eigindlegri rannsókn sem gerð var frá hausti 2008 til hausts 2009. Tilgangurinn með þessari rannsókn var að sjá hvernig unnið væri með börnum og unglingum í sorg og varpa ljósi á hvað væri mikilvægast í þeirri vinnu. Sex viðtöl voru tekin við sérfræðinga sem komu að vinnu með börnum og unglingum í sorg, jafnframt var gerð ein þátttökuathugun. Niðurstöður leiddu í ljós að opin samskipti og stuðningur í samvinnu við fjölskylduna skipta hvað mestu máli. Mikilvægt var að barnið fengi að taka þátt og væri upplýst og eins var æskilegt að engin vinna væri unnin án samvinnu við foreldra.

Samþykkt: 
  • 6.1.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4204


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
pdf_fixed.pdf582.61 kBLokaðurHeildartextiPDF