is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42060

Titill: 
  • Upplýsingamiðlun á tímum COVID-19 : lærdómur verkefnastjóra um hegðunarmótandi skilaboð, traust og samtakamátt
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni var upplýsingamiðlun í COVID-19 faraldrinum á Íslandi rannsökuð með hliðsjón af því hvað verkefnastjórar geta lært um áhrif hegðunarmótandi skilaboða á traust og samtakamátt. Upplýsingamiðlun er órjúfanlegur hluti verkefnastjórnunar en til þess að hún skili tiláætluðum árangri í mótun hegðunar þurfa móttakar upplýsinganna að treysta sendandanum. Tekin voru viðtöl við einstaklinga sem komu að því að taka ákvörðun um upplýsingamiðlun í COVID-19 faraldrinum hérlendis. Helstu niðurstöður benda til þess að upplýsingamiðlun hafi verið í nokkuð í takt við skilgreiningar um fyrirmyndar upplýsingamiðlun og leiðarvísi atferlisvísinda, þó rými sé til bætingar við notkun samfélagsmiðla. Upplýsingamiðlun í faraldrinum var gagnsæ, heiðarleg, snemmbær, samræmd, stöðug og ásamt því að áhyggjum og ótta fólks var sýndur skilningur. Skipulagning upplýsingamiðlunar er mikilvæg verkefnum þar sem endurmat þarfa með menningu og samfélagsstöðu í huga er nauðsynleg. Verkefnastjórar geta hagnýtt sér niðurstöður þessa verkefnisins til krísuástandi, umbótarverkefnum og samfélagsverkefnum svo eitthvað sé nefnt.

Samþykkt: 
  • 15.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42060


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Upplýsingamiðlun í COVID-19 faraldrinum - hegðunarmótandi skilaboð og traust.pdf337.22 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna