Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42074
With the increased use of social media, social media marketing has become a crucial tool for businesses to market their company, brand, product, or service. Social media makes it easier for businesses to engage directly with their consumers and advertise a product or a service. Furthermore, reaching consumers faster has become more effortless for companies using social media advertising. The current study examined the relationship between consumers' attitudes toward social media advertising and its effect on buying behavior. Additionally, the study attempted to gain knowledge of consumers' attitudes toward social media advertising by gender and age. A total of 385 individuals participated in the current study by answering an online survey, 188 (48.8%) males and 197 (51.2%) females, ranging from 18 to 77 years old. The findings revealed that attitudes toward social media advertising affected consumers buying behavior. Moreover, the findings showed no significant gender difference in attitudes toward social media advertising. The results indicated that the more positive attitude individuals had toward social media advertising, the more substantial impact it had on their buying behavior.
Keywords: advertising, social media advertising, attitudes, buying behavior
Með aukinni notkun samfélagsmiðla, er markaðssetning á samfélagsmiðlum orðin mikilvæg fyrir fyrirtæki til að markaðssetja fyrirtæki sitt, vörumerki, vöru eða þjónustu. Það hefur reynst fyrirtækjum auðveldara að ná til neytenda sinna, með því að nota samfélagsmiðla til að auglýsa vöru eða þjónustu. Að auki hafa samfélagsmiðlar gert fyrirtækjum kleift að ná til neytanda sinna hraðar og á mun hagstæðari hátt en áður. Í þessari rannsókn var kannað hvort auglýsingar á samfélagsmiðlum hafi áhrif á kauphegðun neytenda. Rannsóknin reyndi einnig að afla þekkingar á viðhorfum neytenda til auglýsinga á samfélagsmiðlum eftir kyni og aldri. Rannsóknin var vefkönnun, og samanstóð núverandi úrtak af 385 þátttakendum, 188 (48.8%) körlum og 197 (51.2%) konum, á aldrinum 18 til 77 ára. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að viðhorf til auglýsinga á samfélagsmiðlum hafa áhrif á kauphegðun neytenda. Að auki sýndu niðurstöðurnar engan marktækan kynjamun á viðhorfum til auglýsinga á samfélagsmiðlum. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að því jákvæðara viðhorf sem einstaklingar hafa til auglýsinga á samfélagsmiðlum, því sterkari áhrif hefur það á kauphegðun þeirra.
Lykilorð: auglýsingar, auglýsingar á samfélagsmiðlum, viðhorf, kauphegðun
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Final Thesis - Bergþóra.pdf | 395.72 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |