Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42079
With people socializing every day by going to school, work, and other social environments, the Covid-19 pandemic has been met with extensive social distancing measures. These measures put a big part of people’s everyday life on hold with perhaps the biggest impact on their social lives. The threat of a global pandemic and imposed measures of social lockdown can reasonably be expected to exacerbate mental health problems, such as social anxiety where avoidance of social situations is a key maintenance factor of the problem. Will the Covid-19 lockdowns have effects on social anxiety symptoms on a sample of university students in Iceland? The current study used a dependant t-test to measure between the pre Covid-19 and post Covid-19 time periods. Participants consisted of 378 students in Reykjavik University from the ages 18 to 66+ years old. Gender ratio was 50,3% female, 30,6% male and 19,1% other or missing. Participants were asked to self-evaluate symptoms on various anxiety disorder scales, such as SIAS/SPS6. Results showed an increase in social anxiety symptoms and significant difference between the two time periods. These findings can shine a light on how the pandemic has impacted people‘s mental health, especially social anxiety.
Keywords: Covid-19, lockdown, social anxiety, social distancing, Social phobia scale (SPS), Social interaction anxiety scale (SIAS)
Á hverjum degi þar sem fólk er félagslega virkt í alls konar hvunndagsiðju, svo sem að fara í skóla, vinnu og víðar í umhverfi sem iðar af félagslífi þá hefur Covid-19 heimsfaraldurinn sett strik í reikninginn í félagslíf margra með umfangsmiklum samkomutakmörkunum og bönnum. Þessar aðgerðir settu stóran hluta af hversdagslífi fólks í pásu og þar af mest félagslíf fólks. Það er hægt að ganga út frá því að ógn frá heimsfaraldri stafi á andlega líðan fólks, þar á meðal félagskvíða þar sem einn aðal viðhaldsliður félagskvíða er forðun frá félagslegum aðstæðum. Munu Covid-19 samkomutakmanir hafa áhrif á einkenni félagskvíða á úrtaki íslenskra háskólanema? Þessi rannsókn notaðist við parað t-próf til að meta muninn milli tveggja tímabila, fyrir og eftir Covid-19 faraldurinn. 378 þátttakendur tóku þátt í rannsókninni frá aldrinum 18 til 66+ ára. Kynjahlutfallið var 50,3% konur, 30,6% karlar og 19,1% annað eða svar ábótavant. Þátttakendur mátu einkenni sín sjálfir út frá kvíðaraskana skölum, til dæmis SIAS/SPS6. Niðurstöður sýndu fram á aukningu á einkennum félagskvíða milli tímabilanna og marktækan mun á milli þeirra. Niðurstöður þessarar rannsóknar geta sýnt betur hvernig Covid-19 heimsfaraldurinn hafði áhrif á andlega líðan fólks, þá sérstaklega félagskvíða.
Lykilorð: Covid-19, félagskvíði, samkomutakmarkanir, Social Phobia Scale (SPS), Social Interaction Anxiety Scale (SIAS)
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Eyþór Daði - BSc Lokaritgerð skemman.pdf | 293,08 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |