Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42104
A substantive amount of research has been conducted on the emotional state of adolescents and the many factors that can spark these reactions. As children reach adolescence, perceptions of their surroundings can change and thus their attitude towards other people as well, mainly authority figures. This study aims to assess the effects of parenting and home conditions on the emotional reaction towards authority amongst Icelandic adolescents. A correlation method was used to see how two factors of home conditions which are, who the adolescent lives with and the perceived financial status of their family, as well as four different aspects of parenting, those being emotional support from parents, quantity of time spent with parents, rule setting and positive monitoring of parents, and the effects they have on how frequent the participants experience feeling frustrated or irritated. A significantly strong connection can be seen between both home condition factors and the emotional reaction of the participants, however only two out of the four parenting factors were significant and had an effect.
Keywords: Adolescents, Authority, Parenting
Töluverður fjöldi rannsókna hafa verið gerðar á tilfinningalegum viðbrögðum ungmenna og þeirra þátta sem geta valdið þessum viðbrögðum. Á þeim tíma sem krakkar komast á unglingsskeiðið getur skynjun þeirra á umhverfinu breyst til muna og þar af leiðandi getur viðhorf þeirra gagnvart öðrum einnig tekið ýmsum breytingum, aðalega fullorðnum. Markmið þessarar rannsóknar er að meta áhrif uppeldis og heimilis aðstæðna á tilfinningaleg viðbrögð ungmenna á Íslandi gagnvart fullorðnum. Fylgni aðferð var notuð var til að athuga hvernig tveir þættir heimilisaðstæðna sem eru, hverjum þátttakandinn býr með og hver skynjun hans er á fjárhagsstöðu fjölskyldu sinnar og einnig fjórum mismunandi þáttum uppeldisaðferða sem eru tilfinningalegur stuðningur frá foreldri, reglusetning, tíma eytt með foreldrum og eftirlit foreldra og áhrif þeirra á hve oft ungmennið upplifir þá tilfinningu að vera pirraður og ergjaður. Töluverð sterk tengsl mátti sjá milli beggja þátta heimilsaðstæðna á tilfinningaleg viðbrögð þátttakenda, aftur á móti voru aðeins tveir af fjórum þáttum uppeldisaðferða marktækir og höfðu áhrif.
Lykilorð: Ungmenni, Fullorðnir, Uppeldi
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc Thesis Heildarskjal (Lokaskil) Skemmuskil.pdf | 228,79 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |