is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42175

Titill: 
  • Dýpri skilningur á tilfinningum og hvernig hægt er að tjá þær í fatahönnun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Að tjá tilfinningar í hönnun og list er góð leið til þess að tengjast við almenning og þá sem skoða vöruna eða verkið. Litir eru allstaðar í kringum okkur og hafa áhrif á okkar daglega líf, fólk tengir liti við mismunandi hluti, minningar og tilfinningar. Sálfræðingurinn Robert Plutchok raðar upp grunntilfinningunum 8 í tilfinningahjól sem líkist litahjólinu og er þar hægt að sjá beina tengingu lita og tilfinninga. Í ritgerðinni er fjallað um ferli höfunds í leit að hjálpartólum til þess að tjá tilfinningar í fatahönnun. Það verður farið yfir nokkrar rannsóknir sem hafa verið gerðar á áhrifum lita í klæðnaði og hvernig fötin sem við klæðumst gætu haft áhrif á fólkið í kringum okkur eða okkur sjálf. Einnig verður farið yfir táknræna þýðingu lita í sálrænum tilgangi og hvernig litir hafa verið tengdir við ákveðna persónuleika. Í lokin talar höfundur um hugmynd sína að útskriftar verkefni og hvernig hún mun notfæra sér liti til þess að tjá tilfinningar í klæðnaði. Það spretta einnig upp hugleyðingar í lokin þar sem höfundur leggur fram spurninguna um það hvort hægt væri að nota föt sem tól í sálfræðimeðferð.

Samþykkt: 
  • 22.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42175


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
arnainga-ba-ritgerd.pdf1,13 MBLokaðurHeildartextiPDF