is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42179

Titill: 
  • Er einstaklingur vörumerki? : rannsókn á fatahönnuðinum Garrett Wilson og vörumerkinu Marcel Everette
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður rannsakað hvernig megi styðjast við vörumerkjastjórn sem markaðstæki. Sérstök áhersla verður lögð á fatahönnuðinn Garrett Wilson og hvernig hann hefur nýtt sér samfélagsmiðilinn Instagram til þess að byggja upp sitt vörumerki, Marcel Everette. Einnig verður skoðað þau ýmsu hugtök sem koma fyrir í gerð nýrra vörumerkja. Rannsókn þessarar ritgerðar felst í greiningu á þeim ýmsu þáttum sem samansetja vörumerki í samhengi samfélagsmiðla. Stuðst verður við nokkrar greinar til þess að greina þessi hugtök og þau verða svo nýtt til þess að greina Garrett Wilson og vörumerkið hans Marcel Everette.

Samþykkt: 
  • 22.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42179


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KariEyvindurBA.pdf376.4 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna