is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42206

Titill: 
  • Glundroði : sneiðmynd af harðkjarna á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um harðkjarnasenuna á Íslandi og hvernig hún hefur þróast frá upphafi til dagsins í dag. Saga harðkjarnans á Íslandi verður rakin í stuttu máli og gerð verður grein fyrir tengslum hljómsveita og menningu í kringum þær á mismunandi tímabilum. Valið efni frá harðkjarnahljómsveitum verður greint með tilliti til tónfræðilegra og fagurfræðilegra eiginleika. Mikið er um sameiginlega eiginleika tónlistarinnar frá upphafi til dagsins í dag og menningin í kringum hana er mjög svipuð. Helsti munurinn er meiri samþætting annarra tónlistarstefna og breiðari hópur tónlistarfólks sem tilheyrir menningunni seinna meir. Markmið ritgerðarinnar er að sýna smá sneiðmynd af þessum heimi.

Samþykkt: 
  • 23.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42206


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Glundroði - BA ritgerð - Tryggvi Þór Pétursson.pdf338.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna