is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42224

Titill: 
  • Titill er á ensku Tension in Motion
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Markmiðið með þessari línu er að kanna möguleika á nýjum formum og áferðum með því að blanda saman teygjanleika og stífleika í mismunandi efnum. Með því að nota laserskorin efni og spennu breytti og mótar ég mismunandi þætti í þessum efnum og skoða hvernig líkaminn virkjar fötin án þess að vera aðaláherslan. Flíkurnar eru hannaðar með léttleika í huga með náttúruleg og óákveðin form til að virðast þyngdarlaus og breytileg frá sjónarhorni áhorfandans.
    The aim of this collection is to explore the possibilities of new shapes, forms, and textures by mixing stretchy and stiff properties in different materials. Through the use of laser cutting techniques and tension, I shape and manipulate these elements and factors in various materials while examining how the body activates the clothes without being the main focus. The garments are designed with lightness in mind, with a natural and indeterminate silhouette to appear weightless and changeable from the viewer's perspective.

Samþykkt: 
  • 23.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42224


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Rosa- Hönnunargreining.pdf5,61 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna