is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaverkefni / Final projects (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42256

Titill: 
  • Einsteinungur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Einsteinungur, er verk samið fyrir einingahljóðgervil, saxafón, fiðlu og hljóðgervil. Meginkjarni verksins hverfist um eininga-hljóðgervil en verkið er einnig samið í samtali við hljóðfæraleikarana sem flytja það með undirrituðum. Einsteinungur hefur fjögur tilbrigði þar sem grunhugmynd að hverjum kafla eru ræddar fyrirfram og ræðst svo útkoman á hlustun meðan að verkið er spilað. Þungamiðja verksins er byggð á vangaveltum sem hafa lengi hvolfst í mínum huga. Ég hef alltaf litið á mannskepnuna sem geimveru, jörðina sem eilítið rykkorn í alheiminum og tímann sem okkur er gefinn; verkfæri. Þessum vangaveltum langaði mig að blanda saman við stóru spurningarnar í lífinu; hvernig kviknar líf? Hvað er þetta óútskýranlega? Hvar byrjar og endar alheimurinn? Eru meginöflin mögulega að vinna á bylgjulengdum sem að flestar mannverur sjá ekki og heyra? Mögulega tengjast téðar vangaveltur dulspeki og handanheimum, sem eru svo nálægir okkur en um leið samt svo fjarri og einungis sýnilegir fáum.

Samþykkt: 
  • 23.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42256


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
EinsteinungurBA-greinargerð_OÞA.pdf21.59 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna