is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/423

Titill: 
  • Verkleg kennsla : sýnikennsla í heimilisfræði á margmiðlunarformi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kennsluefnið okkar er í formi geisladisks sem inniheldur sýnikennslu í heimilisfræði. Markmið kennsluefnisins er að veita heimilisfræðikennurum stuðning við sýnikennslu. Einnig á það að veita nemendum fjölbreytni í kennslu og styðja við nám þeirra á ýmsan hátt. Þau atriði sem við tökum fyrir og völdum í samráði við leiðbeinanda eru: Gerbakstur, uppþvottur, þrif á ísskáp, mismunandi tegundir deiga, steiking á kjöti, steiking á fiski, suða á hrísgrjónum og hvernig leggja skal á borð. Uppsetning verkefnisins var unnin í PowerPoint þar sem við notumst við myndir og texta. Sýningarnar spiluðum við síðan inn í forritið Camtasia Studio. Þar töluðum við inn á sýningarnar og settum inn gagnvirkar spurningar í lokin. Við gerð kennsluefnisins studdumst við að mestu leyti við gömlu kennslubókina Heimilisfræði II en reyndum að staðfæra upp á nútíðina þar sem við átti.

Samþykkt: 
  • 17.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/423


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð.pdf227.38 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Vefur.zip137.83 MBOpinnVefurGNU ZIPSkoða/Opna