Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42315
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan viðskipti hverfðust um skipti á einni geit fyrir talsvert af gulrætum. Stafræna byltingin hefur látið fátt ósnert og eru listaverk og greiðslumiðlar þar ekki undanskilin. Markmið fyrsta tölublaðs Stafræns gulls er að veita þeim sem ekki þekkja til heims rafmynta grunnskilning á fyrirbærinu. Til að skilja vissan undirflokk rafmynta, svokallað NFT, („non-fungible token“), þurfum við að kynna okkur rafmyntir og tæknina sem býr þar að baki. Í því samhengi er einnig gagnlegt að þekkja sögu og þróun greiðslumiðla. Undir lok blaðsins er NFT vegferð höfundar tekin saman með kortlagningu á ferlinu þar sem markmiðið var að grafa eftir vissum persónum á íslensku seðlunum, Brynjólfi biskupi og Ragnheiði Jónsdóttur biskupsfrú.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
HG.Stafræntgull.pdf | 5.21 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
HG.Stafræntgull.pdf | 5.21 MB | Lokaður |