is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42330

Titill: 
  • Flóttalínur í vestrænni nótnaritun : tillaga að bestun á undirbúningi og meðhöndlun tónefnisins með upplausn að markmiði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um hugtakið upplausn eins og það kemur fram í auknu frelsi í vali á efnivið tónsmíða. Fyrst verður fjallað um orðið upplausn í víðu samhengi og síðan hvernig hugtakið gæti nýst í tengslum við tónsmíðar. Einnig verður fjallað um þá spurningu hvort aukin upplausn sé eftirsóknarverð. Nefndar verða nokkrar þeirra fjölmörgu kenninga sem settar hafa verið fram um viðfangsefnið. Síðan eru lagðar fram tillögur að hvernig leysa megi upp tvo þætti úr hefðbundinni nótnaritun, hljóðtíðnir og hryn, út frá hugtaki Gilles Deleuze og Félix Guattari um flóttalínur úr lokuðum rökkerfum. Í kafla um tónhæðaritun er lýst tveimur mismunandi nálgunum að upplausnarhugtakinu í tengslum við hljóðtíðniróf. Hið sama er gert í kafla um hrynritun en þá í tengslum við lengdargildi.
    Umfjöllun ritgerðarinnar er ekki tæmandi. Frekar er ætlunin að leggja fram hugmyndir að ítarlegri rannsóknum á þessu sviði.

Samþykkt: 
  • 23.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42330


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
EinarHugiBA.pdf1.06 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna