is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42357

Titill: 
 • Lokaverkefni Upptaka
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Útskriftarárgangur leikarabrautar við LHÍ árið 2022 hefur gengið í gegnum ýmislegt á sinni skólagöngu. Á miðri vorönn 2020, á fyrsta ári þeirra, var öllu skellt í lás og allir sendir heim til að stunda sitt nám fyrir framan tölvuskjái. Þó það tímabil hafi nú ekki staðið lengi, hefur nám þeirra einkennst af nálægðarmörkum, grímuskyldu og fjöldatakmörkunum. Kannski ekki kjöraðstæður fyrir nám sem leggur ríka áherslu á nánd, hlustun og stefnumót við áhorfendur. Og auðvitað var það erfitt. En þessi árgangur hefur aldeilis ekki látið það stoppa sig. Með þrautseigju, útsjónarsemi, og með sprúðlandi sköpunarkraft að leiðarljósi hafa þessir nemendur lagt elju og metnað í öll verkefni sem þau hafa tekið þátt í og sú vinna er nú aldeilis að skila sér. Þau hafa sýnt mér undanfarin ár að þau eru hæfileikabúnt og framúrskarandi listamenn,bæði hvert fyrir sig og saman sem hópur. Ég verð að segja að ég er gríðarlega stoltur að kynna ykkur fyrir þessu unga listafólki með þessari glæsilegu sýningu á Hamlet.
  Framtíðin er þeirra!
  Hannes Óli Ágústsson
  Leikarar:
  Guðrún Kara Ingudóttir: Hamlet, flauta & bakraddir
  Starkaður Pétursson: Kládíus, hljómborð & bakr.
  Unnur Birna J. Backman: Gertrúd, söngur, slagverk & selló
  Sigurður Ingvarsson: Pólóníus, slagverk & bakr.
  Jökull Smári Jakobsson: Laertes, slagverk, bassi, trompet & bakr.
  Elín Sif Halldórsdóttir: Ófelía, söngur, kassagítar & rafmagnsgítar
  Arnar Hauksson: Hóras, slagverk & bakr.
  Arnór Björnsson: Rósinkrans, söngur, slagverk, ukulele
  Vigdís Halla Birgisdóttir: Gullinstjarna, söngur, slagverk, aperol glas
  Jón Sigurður Gunnarsson: Ósrik, hljómborð, slagverk, bassi, kassagítar, rafmagnsgítar, munnharpa, bakr.
  Aðstandendur:
  Leikstjóri & leikgerð: Bergur Þór Ingólfsson
  Verkefnast.: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir
  Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir
  Tónskáld: Jón Sigurður Gunnarsson
  Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson
  Tæknimaður: Gunnar Sigubjörnsson
  Leikmyndasmíði: Reynir Þorsteinsson & Egill Ingibergsson
  Aðstoðarbúningahönnun: Guðný Margrét Magnúsdóttir
  Aðstoð við búninga: Fawencha Rosa
  Hvíslarar: Marge Alavere, Sóley Eva Magnúsdóttir & Þröstur Ingvarsson.
  Kennarar við útskriftarsýningu:
  Raddþjálfun: Snæbjörg Sigurgeirsdóttir
  Leiktúlkun: Hannes Óli Ágústsson
  Hreyfþjálfun: Vala Ómarsdóttir
  Þakkir:
  Ella Björt Teague, Hafliði Arngrímsson, Vala Fannell, Inga Margrét Árnadóttir og Stefán Tryggvason, Fatasöfnun Rauða krossins, starfsfólk Þjóðlh. og MAK.
  Tónlist:
  Niður, Mundu mig, Og þó (Erlent lag, texti Þorvaldur Halldórsson), Músagildran, Upphafið á endinum, Niður, Hér hann bar sín bein, Valentínsmessa, Óráð Ófelíu, Á eftir kemur þögnin.
  uppt.: Guðmundur Felixson

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
 • 23.6.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/42357


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni Upptaka.pdf101.82 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna