is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42366

Titill: 
  • Greinargerð upp úr útskriftarverki leikara 2022
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi greinargerð er unnin upp úr lokauppsetningu leikaranema 2022, Hamlet, þar sem nemandinn setur vinnu sína innan námskeiðsins í fræðilegt og samfélagslegt samhengi. Hún fjallar um leiktúlkunaraðferðir Michaels Chekhovs og hvernig þær nýttust nemandanum á æfingum og sýningum á Hamlet. Rannsóknin beinist helst að þeim æfingum og hugmyndafræði sem Chekhov setur fram í bókinni To the Actor, On the Technique of Acting. Einnig eru tekin dæmi úr fleiri bókum Chekhovs og bók Lenards Petit, Michael Chekhov Handbook for the Actor. Æfingum er lýst í gegn um augu nemandans og gert er grein fyrir því hverjar af þeim virkuðu best fyrir hlutverkið Pólóníus sem leikinn var af höfundi greinargerðarinnar. Skilvirkustu aðferðirnar fela meðal annars í sér blekkingu hugans, sálrænar gjörðir og sannfæringarkraft orða — en ef ímyndunaraflið er ekki í fararbroddi, kemst maður stutt á þessum æfingum.

Samþykkt: 
  • 23.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42366


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokagreinargerð Sigurður Ingvarsson.pdf306.24 kBLokaður til...30.11.2142HeildartextiPDF