en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/42408

Title: 
  • Challenges and opportunities for Lithuanian teachers in the 21st century
  • Title is in Icelandic Áskoranir og tækifæri kennarastéttarinnar í Litháen á 21. öld
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • After Lithuania gained independence in 1990, significant reforms and educational transformations have taken place. The aim of the reforms has been to create an advanced educational system that would allow Lithuania to catch up with the more developed Western countries. However, despite significant efforts to reform Lithuanian education, the Lithuanian teaching profession is confronted with challenges and difficulties and is subject to severe criticism (Bilbokaite & Bilbokaite-Skiauteriene, 2017; Gruodyte & Pasvenskiene, 2013). The teaching community, which is strongly feminized in Lithuania, is aging, and that has already resulted in teacher shortages in some schools (Gruodyte & Pasvenskiene, 2013; Lietuvos svietimo darbuotoju profesine sajunga, 2021). Therefore, this interview study aims to analyze how the post-Soviet educational transformations and reforms in Lithuania have affected the teaching profession and teachers’ professionalism, and what are the gendered implications for the teaching profession in Lithuania. The data was collected through semi-structured interviews with eight qualified primary school women teachers who had 25–45 years of professional teaching experience in Lithuania. Thematic analysis by Braun and Clarke (2013) was used to analyze the collected data. To answer the research questions of this study, a critique of the neoliberal paradigm by Harvey (2007) was used, as well as the feminist approach by Connell (1995). The findings reveal intensification of the teachers’ job and other complexities that relate to respect and attractiveness of the teaching profession. In addition, the findings suggest that primary school teaching tended to be perceived as women’s job, due to existing social norms and gendered stereotypes, that sustain a gender-based occupational segregation.

  • Abstract is in Icelandic

    Eftir að Litháen öðlaðist sjálfstæði frá Sovétríkjunum árið 1990 hefur umtalsverðum umbótum á menntakerfi landsins verið hrint í framkvæmd. Umbótunum er ætlað að skapa nútímalegt og háþróað menntakerfi að hætti Vesturlanda. En þrátt fyrir þessar umbætur stendur litháíska kennarastéttin nú á dögum frammi fyrir miklum áskorunum og hefur einnig sætt harðri gagnrýni (Bilbokaite & Bilbokaite-Skiauteriene, 2017; Gruodyte & Pasvenskiene, 2013). Kennarasamfélagið í Litháen sem samanstendur nánast alfarið af konum er að eldast og það hefur þegar leitt til manneklu í sumum skólum. Þess vegna miðar þessi rannsókn að því að skoða hvernig umbæturnar á menntakerfinu í Litháen eftir fall Sovétríkjanna hafa haft áhrif á kennarastéttina og starf kennara. Ætlunin er að skoða kynbundin áhrif og hvernig fagmennska kennara hefur átt undir höggi að sækja. Gögnunum sem liggja til grundvallar þessarar rannsóknar var aflað með hálfstöðluðum viðtölum við átta kvenkyns litháíska kennara sem hafa 25–45 ára starfsreynslu. Þemagreining í stíl við hvernig Braun og Clarke (2013) lýsa henni var síðan notuð til þess að greina gögnin. Til að svara rannsóknarspurningu ritgerðarinnar er stuðst við gagnrýna nálgun á nýfrjálshyggju samkvæmt Harvey (2007), ásamt femínískri nálgun í anda Connell (1995). Niðurstöður rannsóknarinnar benda til aukins vinnuálags kennara ásamt öðrum margvíslegum vandamálum, sem tengjast orðstír kennarastéttarinnar og minnkandi aðsókn í kennaranám. Einnig að sú tilhneiging virðist vera sterk að líta á grunnskólakennslu sem kvennastarf, vegna ríkjandi kynbundinna staðalímynda sem viðhalda kynjahalla á vinnustaðnum.

Accepted: 
  • Jun 27, 2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42408


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Declaration of Access to Skemman.jpg2.1 MBLockedDeclaration of AccessJPG
Karolina Kunceviciute_MA thesis.pdf802.6 kBOpenComplete TextPDFView/Open