is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Sálfræðideild / Department of Psychology >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42475

Titill: 
  • Titill er á ensku Gender disparity at the university level : why male students are less likely than female students to enrol in university
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Mikill árangur hefur náðst í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna. En á einu sviði hefur leiðrétting vandamálsins orðið of mikil. Í háskólum flestra þróaðra ríkja eru karlmenn komnir í minnihluta háskólanema. Í ýktustu dæmunum eru karlmenn aðeins um þriðjungur háskólanema. Með gögnum frá Rannsóknum og greiningu sem ná til allra nemenda í
    menntaskólumn landsins var gerður samanburður á tengslum ýmissa frumbreytna við stefnu nemenda á háskólanám milli kynja. Þátttakendur voru allir menntaskólanemar sem mættir voru í skólann þann dag sem spurningalistinn var lagður fyrir. Breytur eins og hvort báðir
    foreldrar búi heima, fjárhagsstaða og námsárangur sýndu svipaðar niðurstöður og fyrri rannsóknir á málefninu. Sumar niðurstöður voru ófullnægjandi þar sem þær sýndu ekki fram á marktæk áhrif, eins og breytan um kannabisnotkun. Aðrar breytur þar sem skortur er á fyrri
    rannsóknum eins og viðhorf til náms og áfengisnotkunar höfðu meiri áhrif á hvort kvenkyns nemendur stefndu á háskóla nám. Það þarf að framkvæma framtíðar rannsóknir til að gefa fullnægjandi útskýringar á viðfangsefninu. Hugsanlega með því að nota aðrar aðferðir eins og
    að nota gögn úr grunnskólum eða úrtak sem samanstendur einnig af unglingum sem ekki eru í menntaskóla.

  • Great strides have been achieved regarding gender disparity. But there is one place where the problem has been overcorrected. In universities across most developed countries males are falling behind when it comes to enrolment rates. In some countries men only account for
    approximately a third of students. Using the far-reaching questionnaire by the Icelandic Centre for Social Research and Analysis, where data are collected from students in all junior colleges in Iceland, the study examines various variables to account for this disparity.
    Participants were all junior college students that attended school the day of the data collection. Consistent with previous studies, having both parents at home, better financial situation and better school performance had a bigger effect on male student’s intention to
    enrol in university. Some results were inconclusive such as the variable of cannabis use which did not show significant relationship with intention to enrol in university. Other variables with little prior research such as attitude towards school and alcohol use had bigger
    effects on female students’ intention to enrol in university. Future research is needed to address the problem further, perhaps by using a sample of younger participants. Keywords:
    Gender disparity, university, junior college

Samþykkt: 
  • 30.6.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42475


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gender disparity at university level - Jóhannes Geir - Lagað.pdf1,21 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna