is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42503

Titill: 
  • Áhrif íþróttaiðkunar á sjálfstraust barna og unglinga
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í nútíma samfélagi er almenn þekking um mikilvægi hreyfingar og íþróttaiðkunar fyrir líkamlegt hreysti. Ekki er þó einungis um líkamlega ávinninga að ræða heldur hefur regluleg íþróttaiðkun einnig mikilvæg áhrif á andlega heilsu. Í þessari grein verður leitast við að skoða áhrif íþróttaiðkunar á sjálfstraust barna og ungmenna. Farið verður sérstaklega yfir hvaða áhrif sjálfstraust hefur á einstaklinginn, hvað mótar sjálfstraustið og hvaða leiðir má nota til að efla það. Rannsóknir sem tengjast áhrifum íþróttaiðkunar á sjálfstraust verða skoðaðar. Helstu niðurstöður rannsókna sýna fram á að íþróttaiðkun geti aukið sjálfstraust þeirra einstaklinga sem þær stunda. Jákvætt umhverfi í íþróttum, þar sem einstaklingar fá að takast á við viðeigandi áskoranir miðað við eigin getu, hefur mikilvæg mótandi áhrif á sjálfstraust hjá börnum og ungmennum sem þær stunda. Þannig getur líka neikvætt umhverfi þar sem of mikil pressa er á börn og ungmenni eða þau fá ítrekað verkefni sem er þeim ofviða haft slæm áhrif á sjálfstraust þeirra. Í íþróttaþjálfun hefur fræðsla og hugræn þjálfun á borð við jákvætt sjálfstal og markmiðasetningu nýst vel til að hjálpa einstaklingum að styrkja sitt eigið sjálfstraust.

Samþykkt: 
  • 1.7.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42503


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áhrif íþróttaiðkunar á sjálfstraust barna og unglinga_Ásgeir Þór Eiríksson.pdf366,83 kBLokaður til...01.05.2032HeildartextiPDF
yfirlysing skemma_Ásgeir Þór Eiríksson.pdf80,35 kBLokaðurYfirlýsingPDF