is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42507

Titill: 
  • Ég hugsa um mig : þættir sem stjórna andlegri og líkamlegri heilsu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefnið ,,Ég hugsa um mig" samanstendur af greinargerð og handbók. Markmið verkefnisins er tvenns konar. Annars vegar að fræða um andlega og líkamlega heilsu. Hins vegar að fólk verði meðvitað um mikilvægi þess að axla ábyrgð á þessum þáttum.
    Í greinargerðinni verður farið yfir helstu þætti sem tengjast heilsunni. Við leggjum áherslu á forgangsröðun, svefn, andlega heilsu, sjálfs- og líkamsmynd, líkamlega heilsu, næringu, tannheilsu og venjur. Í kjölfarið nefnum við atriði sem hægt er að gera til að bæta þættina hér að ofan.
    Tilgangur handbókarinnar ,,Ég hugsa um mig” sem fylgir lokaverkefninu er sá að börn og unglingar geti aflað sér upplýsinga, á viðeigandi máli um efnið. Einnig að þau átti sig á mikilvægi þess að axla ábyrgð á eigin heilsu. Bókin fylgir fjölbreyttum einstaklingum sem takast á við lífið á mismunandi hátt. Til að ná betur til barna og unglinga ákváðum við að segja frá okkar hugmyndum í formi sagna. Handbókin er litrík og lifandi eins og við viljum öll vera.

Samþykkt: 
  • 1.7.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42507


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ég hugsa um mig - Handbók (PDF).pdf3.06 MBLokaður til...01.05.2042HandbókPDF
Ég hugsa um mig - Ritgerð (PDF).pdf519.4 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
skemman_yfirlysing_BRV_GP.pdf607.23 kBLokaðurYfirlýsingPDF