Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42520
Ritgerð þessi er lokaverkefni til BS-prófs í Íþrótta- og heilsufræði við Deild Heilsueflingar, Íþrótta og tómstunda við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritgerðar er áhrif kvíða á frammistöðu í pílukasti. Ýmsar tegundir kvíða eru skoðaðar og einnig rannsóknir sem gerðar hafa verið á kvíða tengdum íþróttum. Fjallað verður um fyrirbærið YIPS sem sumir einstaklingar sem stunda nákvæmnisíþrótt eins og pílukast eða golf finna fyrir óháð getu. Þar verður ljósum aðallega beint að tegund YIPS sem heitir dartitis og er einskorðað við pílu. Að lokum verður rýnt í rannsóknir sem gerðar hafa verið á frammistöðu pílukastara og þær gagnrýndar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSverkefni-bjornandri.pdf | 898.18 kB | Lokaður til...01.05.2032 | Heildartexti | ||
yfirlysing_skemma_BAI.pdf | 564.5 kB | Lokaður | Yfirlýsing |