Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42542
Viðskipti með kröfuréttindi eru algeng í viðskiptalífinu og hafa verið lengi til staðar. Slík viðskipti eru ekki án áhættu og eru þau almennt metin vera töluvert áhættusöm. Ritgerð þessi gerir grein fyrir helstu áhættunum sem fylgja slíkum viðskiptum. Mikilvægt er fyrir aðila sem stunda viðskipta með kröfuréttindi að gera sér grein fyrir þeim áhættum sem eru til staðar og hvernig megi koma í veg fyrir þau.
Algengt er að kröfuréttindi eru veðsett eða framseld til þriðja aðila í þeim tilgangi að koma kröfuréttindunum í verð áður en komið er að greiðsludag. Mismunandi aðferðir eru til þess að koma kröfuréttindunum í verð og farið verður yfir helstu aðferðir og hvað ber helst að varast við hverja aðferð.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
StyrmirÓlafsson_BS_lokaverk_Viðskipti_með_kröfuréttindi.pdf | 335,76 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna_Styrmir_Már_Ólafsson.pdf | 637,03 kB | Lokaður | Yfirlýsing |