is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Meistaraverkefni í viðskiptadeild (MS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42573

Titill: 
 • Heilsuferðamennska sóknartækifæri Vestfjarða
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Ferðamennskan er vel rannsakað svið og mikið til af efni um það bæði hérlendis og erlendis. Heilsuferðamennskan er undirgrein ferðamennskunnar og fellur þar undir en skiptist svo einnig niður í fleiri hugtök. Á Íslandi hefur ferðamennskan verið í örum vexti undanfarna tvo áratugi og um það leiti var byrjað að vinna með að tengja landið við heilsuferðamennsku og uppbygging í atvinnugreininni hófst af alvöru, um tíu baðstaðir hafa verið byggðir á þessum tíma og er búið að teikna að minnsta kosti þrjá til viðbótar.
  Í þessari rannsókn verður farið yfir möguleika Vestfjarða í þessu samhengi, hvort það sé ákjósanlegur kostur að ráðast í slíka uppbyggingu þar eins og í öðrum landsfjórðungum, þar sem ekki er mikið af heilsutengdri ferðaþjónustu þar. Hálfopin viðtöl voru tekin við framkvæmdastjóra fimm mismunandi baðstaða víða á landinu og þau greind.
  Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að það sé markaður fyrir líkri þjónustu þar eins og á öðrum stöðum á landinu, þó að ferðamenn fari um allt landið vilji þeir upplifa meira en eina baðupplifun, þeir vilji helst prófa þær allar.

 • Útdráttur er á ensku

  The tourism industry has been well researched, both here in Iceland as well as abroad.
  Health tourism is a sub-category under the tourism umbrella, but is also divided further into sub-categories within itself. In Iceland the tourism industry has been rapidly growing for the past two decades and in that time Iceland has started associating the country with using the term health tourism more and more and construction of facilities in the industry has increased rapidly. Around ten baths have been constructed in the time period and at least three more are being drafted today.
  This research is aimed at finding out whether it is feasible to onstruct a health tourism destination in the Westfjords of Iceland similar to the ones found in other parts of the country, especially as there are no uch companies working in that region today. Half-open interviews were onducted with five managing directors in the field, and afterwards analyzed. The results indicate that there is a market for that type of service in that area just like other areas of the country, even though tourists travel around the country they are willing to try out more than one type of bathing experience, preferably they want to try them all.

Samþykkt: 
 • 19.7.2022
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/42573


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
HinrikOernHinriksson_MS_Lokaverk.pdf678.92 kBLokaður til...03.05.2032HeildartextiPDF
yfirlysing_HinrikHinriksson_stadfest.pdf613.23 kBLokaðurYfirlýsingPDF

Athugsemd: Ritgerðin er lokuð tímabundið vegna trúnaðarupplýsinga. Hafið samband við höfund ef þið hafið spurningar.