is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42693

Titill: 
  • "Orðaforðanámið er gríðarlega mikilvægt" : um orðaforðakennslu á unglingastigi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um hvernig kenna megi orðaforða á unglingastigi með árangursríkum hætti, hvernig er staðið að slíkri kennslu á unglingastigi hér á landi og hvar ábyrgðin liggur hvað varðar orðaforðanám nemenda. Verkefnið er viðtalsrannsókn sem ætlað er að varpa ljósi á orðaforðakennslu tveggja kennara á unglingastigi grunnskóla. Niðurstöður sýndu að þrátt fyrir að kennararnir vinni að eflingu orðaforða hjá nemendum sínum er það þó ekki markvisst og því má greina tækifæri til framfara. Niðurstöður þessa verkefnis eru mikilvægar kennurum, starfandi jafnt sem verðandi kennurum, því þær varpa ljósi á hvernig orðaforðakennslu er háttað í tveimur grunnskólum og sýna fram á hvað megi betur fara, nemendum til hagsbóta.

Samþykkt: 
  • 29.8.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42693


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Orðaforðanámið er gríðarlega mikilvægt - um kennslu orðaforða á unglingastigi.pdf668.01 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman_yfirlysing_lokaverkefni_Sigurborg (2).pdf175.92 kBLokaðurYfirlýsingPDF