en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/427

Title: 
  • is Kennsluaðferðir í dönsku : rannsókn um kennsluhætti í dönsku
Advisor: 
Abstract: 
  • is

    Markmið ritgerðarinnar var að skoða og kynna kennsluaðferðir í kennslu erlendra tungumála og þá sér í lagi dönskukennslu. Sendur var út spurningalisti til þriggja starfandi dönskukennara á höfuðborgarsvæðinu og spurt út í kennsluhætti þeirra. Rannsóknin var gerð með tilliti til helstu aðferða í tungumálakennslu, sem eru málfræði- og þýðingaraðferðin, beina aðferðin, hlustunar- og talaðferðin og tjáskiptaaðferðin. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar er að kennarar eru að nýta sér margt annað efni í kennslu en einungis námsbækurnar og að tjáskiptaaðferðin hefur verið að ryðja sér til rúms að verulegu leyti í tungumálakennslu á meðan þýðingar –og málfræðiaðferðin hefur minnkað tölvuert en er samt sem áður notuð í einhverjum mæli.

Accepted: 
  • Aug 17, 2007
URI: 
  • is http://hdl.handle.net/1946/427


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Heildarskjal.pdf320.17 kBOpenHeildarskjalPDFView/Open
Fylgiskjöl.pdf87.14 kBOpenFylgiskjölPDFView/Open