Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42782
Covid-19 braust fyrst út í borginni Wuhan í Kína í desember árið 2019. Síðan þá hefur veiran dreifst hratt út um heim allan og haft í för með sér gífurlegar heilsufars,-, efnahags,-,umhverfis,- og félagslegar áskoranir fyrir allt mannkynið. Líf fólks hefur tekið miklum breytingum þurft að fara í gegnum stórar breytingar í lífi sínu og lært að venjast þessum nýjum breytingum sem fela meðal annars í sér vera heima og gera allt þaðan. Við tóku fjarlægðartakmarkanir og fólki var gert að nota grímur ef það fór út, til þess að sjúkdómurinn dreifðist ekki á milli. Í þessari ritgerð verður fjallað um Covid-19 heimsfaraldurinn og þær afleiðingar sem hann hafði í för með sér. Sérstaklega verður fjallað um afleiðingar á andlega þætti og hvernig faraldurinn hefur helst bitnað á heilsu fólks. Niðurstöður rannsókna leiða í ljós að afleiðingar faraldursins séu miklar og víðtækar. Þá má til dæmis nefna að fólk hefur fundið fyrir einmannaleika og félagslegri einangrun vegna samkomutakmarkana sem síðar meir geta bitnað mjög mikið á andlegri heilsu einstaklinga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerð Covid-19.pdf | 386,39 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
yfirlysing.jpeg | 2,57 MB | Lokaður | Yfirlýsing | JPG |